Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
regla um óbreytt ástand
ENSKA
non-alteration rule
DANSKA
regel om uændret tilstand regel om förbud mot andringar
FRANSKA
règle de non-altération
ÞÝSKA
Nichtveranderungsregel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Að því tilskildu að þær séu í samræmi við regluna um óbreytt ástand (e. non-alteration rule) í 14. gr. þessa viðbætis skal eftirfarandi teljast:

1) framleiðsluvörur sem eru upprunnar í Ceuta og Melilla:
a) framleiðsluvörur sem eru fengnar að öllu leyti í Ceuta og Melilla,
b) framleiðsluvörur sem eru fengnar í Ceuta og Melilla hafi í framleiðslu þeirra verið notaðar aðrar framleiðsluvörur en framleiðsluvörur sem eru fengnar að öllu leyti í Ceuta og Melilla, að því tilskildu að: ...

[en] 1. Providing they comply with the non-alteration rule of Article 14 of this Appendix, the following shall be considered as:

(1) products originating in Ceuta and Melilla:
(a) products wholly obtained in Ceuta and Melilla;
(b) products obtained in Ceuta and Melilla in the manufacture of which products other than products wholly obtained in Ceuta and Melilla are used, provided that: ...

Skilgreining
[en] rules of origin principle that allows goods to retain their originating status and to be transported through, split up or stored in third countries, provided that the goods remain under customs supervision and are not altered, transformed or subjected to operations other than to keep them in good condition or to add marks, labels seals or other documentation to them (IATE, sótt 2021)

Rit
[is] DRÖG
ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGRAR NEFNDAR ESB OG ÍSLANDS NR. 1/2021 ... frá ... um breytingu á samningnum milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands með endurnýjun bókunar nr. 3 við hann um skilgreiningu á hugtakinu upprunavörur og fyrirkomulag á samvinnu stjórnvalda

[en] DRAFT
DECISION No 1/2021 OF THE EU-ICELAND JOINT COMMITTEE of ... amending the Agreement between the European Economic Community and the Republic of Iceland by replacing Protocol No 3 thereto concerning the definition of the concept of "originating products" and methods of administrative cooperation

Skjal nr.
UÞM2021030057
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira